ađ skođa

Forsíđa
Myndir
Dagbók
Gestabók


Gudrun Bjork's Facebook profile
www.flickr.com
This is a Flickr badge showing public photos and videos from Guđrún Björk. Make your own badge here.Guđrún Björk Friđriksdóttir
gudrun@gudrunbjork.is

skođanir...

Senda á Facebook

18. júní 2006 06:51

Tomorrow - tomorrow - don't love you tomorrow

Jaeja... Morgundagarnir eru sum se ekki alltaf jafn skemmtilegir. T.d. tha finnst mer ansi erfitt ad thurfa ad yfirgefa Krit a morgun og fara heim i gramygladan hversdagsleikan, serstaklega thar sem Islandi hefur verid skolad a sjo ut sokum mikilla rigninga... En thad er sem sagt komid ad thvi. A morgun komum vid heim.

Ad visu var eitthvad klikk med farsedlana okkar svo vid komum ekki a hadegi eins og stod a theim heldur ekki fyrr en a midnaetti. En thad sleppur allt. Aetladi ad vinna a manudag en thetta reddast vonandi. Ferlega vont samt ad thetta skuli ekki vera rett og ad eg skuli hafa komist ad thessu fyrir tilviljun. Demitt... En hvad um thad

 

Vid forum svo sannarlega til Knossos og Heraklion a midvikudag og var tha virkilega skemmtilegt og frabaert ad sja hvad strakarnir voru ahugasamir um forngriskusoguna i mali og myndum.

Fridrik var med Samsungmyndavelina og tok og tok myndir en hinsvegar var henni stolid af honum, liklegast a klosettinu, svo thaer myndir eru glatadar. Skamm skamm ad stela af barni og eg vona ad thjofurinn skodi myndirnar sem i velinni eru og sjai ad thaer eru af bornum og teknar af bornum. Elsku kallinn var midur sin en hinsvegar er thetta engum ad kenna og ef thjofurinn les thetta tha getur hann haft samband thegar batteriin verda buin og hann vantar hledslutaekid.

 

A fimmtudaginn forum vid svo aftur i Limnoupolis og i thetta skiptid tokum vid Thor med og einni Gisla Hroar sem er vinur okkar, frabaer strakur ad nordan sem vid kynntumst her. Limnoupolis stodst alveg undir vaentingum nu sem fyrr og var dagurinn i allastadi frabaer.

 

Snemma a fostudagsmorgun bjo Thor sig til ferdar og skellti ser i 18 km langa gongu nidur Samariagljufrid, a medan aetludum vid strakarnir ad thjilla og hafa thad naes vid hotelid og kannski kikja a strondina.

En.....

 

Strax erftir morgunmat foru strakarnir i sund og eg settist med bok i solina, thvi hugsunin var ordin thannig hja mer, BRUNKA EDA DAUDI...

Eftir skamma stund kom Frikki med Arnar hagratandi til min. Arnar hafdi dottid a hnakkann a sundlaugarbarminn og blaeddi mikid ur sarinu.

Nuh thar sem margir eru saman komnir tha upphofst rosalega skritin atburdarras, allir vissu best, allir vissu ad nu vaeri hann kominn med heilahristing, thyrfti ad fara a sjukrahus og eg veit ekki hvad og hvad. Arnar var ordinn ansi hraeddur og eg lika.

En eg fann vin i eydimorkinni.

A hotelinu hja okkur er kona, Olof Sigurdardottir, hun er laeknir og systir Sigrunar sem var ad vinna med mer i Ske einu sinni. Olof kom til min, helt ro sinni allan timan, graejadi far til laeknis og thess hattar. Svo trilladi eg, ungamamman, med alla strolluna til laeknis, Arnar med klaka og handklaedi og Fridrik og Egil half skjalfandi vid hlidina a mer.

 

Laeknirinn var frabaer og VIS tryggingin min virtist alveg dekka thetta og allir eru katir, Arnar matti ekki fara i sund og sjo a fos og lau en thad var svo sem allt i lagi, nu er hann i sundi... Vij.

 

I gaer, a sautjanda juni leigdum vid okkur bil og keyrdum til Elafonissi og er thad paradis a jord, Santorini og Elafonissi, ekki haegt ad gera upp a milli.

 

Sjorinn var glaer, thu sast til botns thegar thu labbadir a strondinni, alger brill.

Vid okum svo um fjoll og firnindi og allir ansi threyttir og sattir eftir daginn thegar lagst var til hvilu.

 

I dag er sunnudagur, nu verdur ekkert gert, annad en slappad af og haft thad naes.

 

A morgun hofum vid svo til k.. 16 ad sola okkur og slaka a.

 

Knus og kossar, hlakka til ad sja ykkur.

 

 

BRUNKA EDA DAUDI...

 

Bless

 


Til bakaSKRIFAĐU ÁLIT ŢITT

Fyrirsögn

Álit

Hvađ er 2+3?

Undirskrift 


yfirlit dagbókar